Færsluflokkur: Bloggar
18.10.2011 | 13:04
Náttúrufræði
Undanfarnar vikur hef ég verið að vinna að verkefni í náttúrufræði sem felst í því að greina plöntur. Ég tók 3 plöntur sem heita Vallhumall, Blávingull og Vallelfting. Þetta fór þannig fram að við náðum í plöntu niður í Alaska-dal og fundum nafn hennar í bókinni Flóra Íslandsog létum hana svo í pressun. Þá hófst greiningin, við þurftum að finna m.a. af hvað ætt hún er, blómaskipan og fleira. Eftir það skrifuðum í samfeldu máli og límdi plöntuna í náttúrufræði vinnubókina. Það sem ég lærði nýtt var að nú veit ég hvernig á að greina plöntur og pressa þær ég hef líka lært að leita af upplýsingum í bókum. Ég vann með Hákoni og Rúnari og gekk það mjög vel. Mér fannst verkefnið skemmtilegt .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2011 | 14:40
Austur-Evrópa
- drakúlu
- sankti pétursborg
- Úralfjöll
- kastali drakúlu
- sígaunar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2011 | 11:46
Náttúrufræði plöntu greining
Ég er búinn að vera að gera náttúrufræði plöntu greiningu á þrem plöntum sem heita Vallhumall, Blávingull og Valelfting. Ég náði í eina plöntu og setti hana í pressu og náði í blómabók og ég átti að leita af plöntuni svo þegar ég fann plöntuna átti ég að svara spurningar um plöntuna og skrifa þær í vinnubókina mína. Þegar ég var búinn að skrifa spurningarnar í vinnubókina náði ég í plöntuna og festi hana í bókina -not
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2011 | 12:50
Enska
Ég gerði myndband um hluti sem mér finnst best. Ég bjó til myndbandið inná photostory síðan setti ég myndband inná Windows Media player síðann inná youtube síðan hérna. (bara útaf skólanum)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2011 | 12:33
Hvalir
- Hvalir finnast í öllum heimsins höfum í heimi
- hvalir voru klaufdýr en þau eru það ekki núna
- hvalir eru spendýr með heitt blóð
- fæða skíðishvala er ljósáta og fiskitegundir
- steypireyður er 110-190 tonn á þyngd
- hún er 20-33 metrar á lengd
- hún getur tekið 50 manns á tunguna sína
- hún borðar 4 tonn á dag
- steypireyður er stærsta dýr jarðar og getur orðið 100 ára
- hún keflir kálfa sem eru 2,5 tonn
- Búrhvalurinn er með svo stóran haus hann er einn þriðji af líkama hans
- sagt er að búrhvalur er með risa stóran heila
- tannhvalir hafa 1 blástursop og skíðishvalir hafa 2 blástursop
- hvalir eru með vonda heyrn en góða sjón
- karlkynið heitir tarfur og kvenkynið kýr og afkvæmið kálfur
- kýrin keflir kálfinum
(útaf því að ég þurfti þess)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 12:41
Katla
Bloggar | Breytt 23.5.2011 kl. 08:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2010 | 11:08
Ferð í Borgarnes og Reykholt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2010 | 09:29
Norðurlönd
Ég hef verið að vinna í samfélagsfræði með Norðurlönd. Ég byrjaði á Norðurlandahefti sem ég átti að læra um öll Norðurlöndin og núna er ég að gera power point glæru um Norðurland sem ég valdi og ég valdi Noreg.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi