19.11.2010 | 11:08
Ferð í Borgarnes og Reykholt
Þann 9.11.10. fór ég í ferð til Borgarnes og Reykholts kl.8:10 í rútu með árganginum í skólaferð. Tilgangur þessara ferðar var að fræðast meira um Egil Skallagrímsson. Þegar við vorum komin í Landnámssetrið fór helmingur hópsins að borða nestið og hin helmingurinn byrjaði á safni um Egil sem var í Landnámssetrinu. Síðan fórum við hjá Brákarsundi þar sem Þorgerður Brák fóstra Egils flúði Skalla-Grím og hoppaði hún í sjóinn og reyndi að synda á eyju sem var þarna rétt hjá en Skalla-Grímur drap hana með því að kasta stórum steini. Eftir það fórum við aftur í rútuna í Skalla-Gríms garð þar sem Skalla-Grímur var jarðaður af Egil svo var líka listaverk þarna sem sýnir Egil bera son sinn til grafar. Eftir það fórum við að Borg á Mýrum en þar átti Egill heima. Við skoðuðum kirkjuna og listaverki til minningar um son Egils, það mátti klifra á listaverkinu. Þegar við vorum búin að skoða kirkjuna og listaverkið fórum við í Reykholt til manns sem heitir Geir Waage. Við borðuðum matinn sem skólinn kom með sem var banani, brauð með osti, sinnepi og skinku svo trópí. Síðan fór Geir Waage að tala og tala og tala endalaust um Snorra Sturluson en hann er talinn hafa skrifað söguna um Egil. Geir fór með okkur í gamla kirkju og sýndi okkur beinagrind. Eftir það fór hann með okkur að rústum og Snorralaug. Síðan fór Geir Waage með okkur að skoða styttur af Snorra svo fórum við heim. Mér fannst mjög skemmtilegt og mjög fræðandi ég væri til í að koma þangað aftur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Fjóla ráðin sveitarstjóri
- Björn segir sig úr Flokki fólksins
- Þið voruð hægfara, ég beið eftir ykkur
- Stakk móður sína yfir tuttugu sinnum
- Breiðholtsmál: Frestar að taka afstöðu um sök
- Ákærður fyrir tilraun til manndráps
- Stórfelld kannabisrækt í Mosfellsbæ
- Meira um ónæmar bakteríur hér á landi
- Yfir níu þúsund atvinnulausir í desember
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
Erlent
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.