Hvalir

  • Hvalir finnast í öllum heimsins höfum í heimi
  • hvalir voru klaufdýr en þau eru það ekki núna
  • hvalir eru spendýr með heitt blóð
  • fæða skíðishvala er ljósáta og fiskitegundir
  • steypireyður er 110-190 tonn á þyngd
  • hún er 20-33 metrar á lengd
  • hún getur tekið 50 manns á tunguna sína
  • hún borðar 4 tonn á dag
  • steypireyður er stærsta dýr jarðar og getur orðið 100 ára 
  • hún keflir kálfa sem eru 2,5 tonn
  • Búrhvalurinn er með svo stóran haus hann er einn þriðji af líkama hans
  • sagt er að búrhvalur er með risa stóran heila
  • tannhvalir hafa 1 blástursop og skíðishvalir hafa 2 blástursop
  • hvalir eru með vonda heyrn en góða sjón
  • karlkynið heitir tarfur og kvenkynið kýr og afkvæmið kálfur
  • kýrin keflir kálfinum




    (útaf því að ég þurfti þess)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Franz Ísak Bergmann Ingólfsson
Franz Ísak Bergmann Ingólfsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband